Vísindaferð og eintóm gleði.

Kæru listfræðinemar nú er komið að því, fyrsta vísindaferð ársins verður farin föstudaginn 26.september.
Við ætlum að fara í Prentmet og fræðast um hina stórskemmtilegu prentlist.
Þetta er stórfenglegt tækifæri til að upplifa alvöru háskólaskemmtun, eða allavega skemmtun sem tíðkast meðal háskólanema.

Það er mæting upp í Lyngháls 1 klukkan 17:00 á föstudaginn.
Þegar vísindaferðinni líkur, þá sameinumst við í leigubíla (þar sem Prentmet býður okkur örugglega upp á ýmsar veitingar) og förum niður í bæ og höldum áfram að skemmta okkur með öllum hinum háskólanemunum sem eru einnig að koma úr vísindaferðum.

Það komast einungis 25 með í vísindaferðina svo það er um að gera að skrá sig hratt og örugglega.
Skráning hefst núna á þriðjudeginum 23.sept.
Þið skráið ykkur með því og setjið nafn ykkar og staðfestið mætingu í comment dálkin fyrir neðan færsluna.

Vísindaferðin er ókeypis fyrir meðlimi Artímu.
Þeir sem eru ekki búnir að kaupa sig inn í félagið þurfa að borga 500 kr.

En við munum selja skríteini í félagið á staðnum og hún Oddný (varaformaður) verður einnig á háskólatorgi á föstudaginn frá 11:30 til 12:30 að selja skírteini (hún verður vel merkt, svo þið finnið hana fljótt) Það kostar aðeins 2500 í félagið.

VIð getum ekki beðið eftir að sjá ykkur í góðum gír á föstudaginn.

Kveðja,
Stjórn Artímu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

úhhh pant koma með!

Oddný (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 00:08

2 identicon

Til er ég :)

Harpa Flóvents (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 00:11

3 identicon

Heldur betur!

Snorri Freyr (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 09:13

4 identicon

Ég er með.

Birkir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 09:14

5 Smámynd: Bergrún Íris Sævarsdóttir

Ég mæti :)

Bergrún Íris Sævarsdóttir, 23.9.2008 kl. 09:27

6 Smámynd: Bergrún Íris Sævarsdóttir

nei annars - ég mæti ekki! :(

Bergrún Íris Sævarsdóttir, 23.9.2008 kl. 09:27

7 identicon

Mæti! Kaupi mig bara inn í félagið á föstudaginn - þá þarf ég ekki að borga þennan 500 kall?

Viktor Pétur Hannesson (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 10:43

8 identicon

ég mæti

Vigdís (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 11:17

9 identicon

Pant líka!

Helga Mjöll (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 12:23

10 identicon

Ég vil endilega vera með :)

Elín Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 14:57

11 identicon

Já, takk, ég líka.

Edda Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 15:13

12 identicon

auðvitað mætir maður:D

Guðrún Ýr (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 16:50

13 identicon

Mig langar ógeðslega smógeðslega mikið að koma með!

Björk Konráðs (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 19:02

14 identicon

ég mæti!

Brynja Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 11:59

15 identicon

Ég mæti galvaskur!

Sveinbjörn Hjörleifsson (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband