AÐALFUNDUR ARTÍMU!


Kæru listfræðinemar,
Nú fer að líða að lokum þessa skólaárs og því er komið að aðalfundi
Artímu. Þá munum við í stjórninni gera upp árið og afhenda nýrri stjórn
völdin.

ATH! Það verður kosið í nýja stjórn á fundinum og því þarf að hafa tvennt
í huga:
1. Þeir sem ætla að bjóða sig fram þurfa að senda Snorra e-mail
(sfs1@hi.is) fyrir hádegi á fimmtudag 2.apríl.
2. Mikilvægt er að sem flestir sjái sér fært um að mæta á fundinn til að
kjósa. Ekki er hægt að kjósa öðruvísi en á fundinum.

Um framboðið: Einstaklingar bjóða sig fram í stjórnina, þegar hefur verið
mynduð skipar hún á milli sín embætta. Þessi stjórn tekur svo við völdum
samdægurs og situr fram að næsta aðalfundi.

Eftir fundinn verður svo haldið gífurlega gott lokapartý þar sem þakið
verður rifið af húsinu.
Léttar veitingar verða í boði.
Skemmtiatriði óskast.

Staðsetning verður auglýst seinna.

Ef einhverjar spurningar vakna, endilega hafið samband við einhvern í
stjórninni.

kveðja, stjórn Artímu 2008 - 2009.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband