Artíma

NETFANG : artima@hi.is Artíma er félag listfræðinema við Háskóla Íslands. 
Okkur þykir mjög mikilvægt að efla tengslin milli nemenda til að fá meira út úr náminu. Við viljum líka virkja nemendur á fræðasviðinu og skapa tenglsanet fyrir verðandi listfræðinga. Þess vegna stöndum við fyrir ýmiss konar faglegum skemmtunum, t.á.m. videokvöldum og leiðsögnum um sýningar o.sv.fr. Artíma gefur út tímaritið ArtímaRit sem er vettvangur nemenda til skrifa. 
Að sjálfsögðu finnst okkur einnig mikilvægt að hafa gaman og að spjalla og hittumst þess vegna í spjall og gleði reglulega. Ef þú vilt gerast félagi geturðu haft samband við okkur á artima@hi.is. Félagsgjaldið er 2.000 krónur. Allir félagsmenn fá afhent skírteini sem veitir afslætti á völdum stöðum og aðgang að listasöfnum í borginni. Stjórn Artímu 2010-2011 er eftirfarandi:
 Aðalheiður Dögg Finnsdóttir - formaður - adf3@hi.is Birkir Karlsson meðstjórnandi – bik5@hi.is Hildur Jörundsdóttir – meðstjórnandi – hij12@hi.is - ritstjóri ArtímaRits 2009 - ?@hi.is. 

 Í stjórninni eru jafnframt fulltrúar listfræðinema á skorafundum. Ef það er eitthvað sem þið viljið koma á framfæri hafið þá samband. Snorri Freyr Snorrason - sfs1@hi.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband