Gleðilegt nýtt ár!
19.1.2010 | 00:21
elsku listfræðinemar,
Við hjá Artímu viljum óska ykkur gleðilegs nýs árs (dáldið í seinni í kantinum en virkar þó) og þakka í leiðinni allar góðu stundirnar okkar á seinasta ári.
Vonumst eftir sjá fersk og ný andlit á viðburðum Artímu og að sjálfsögðu þau gömlu og góðu einnig sem oftast á þessu ári.
Farið er að plana árshátið og er stemmning mjög góð fyrir henni í ár eins og í fyrra verður hún haldin í samráði við hinar ýmsu góðar deildir úr háskólanum. Einnig stefnum við að hinum ýmsu viðburðum til að nefna leikhúsferð, vísindaferðir og listakvöld.
Hlökkum til að sjá sem flest ykkar.
kv.
Artíma.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.