Vísindaferð í Arkiteó
23.2.2010 | 21:46
Kæru listfræðinemendur
Næsta föstudag, þann 26. febrúar, verður farið í vísindaferð á arkitektastofuna Arkiteó í Bollagötu 12, 105 Rvk. Mæting er kl 18 nk. Einar Ólafsson, eigandi stofunnar, mun taka á móti okkur og fræða okkur um stofuna og starf sitt. Boðið verður upp á léttar veitingar.
Aðeins komast 20 manns með og fer skráning fram í kommenta kerfinu.
Artíma
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ég kem :)
Heiða (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 22:09
ég kem
Guðrún Ýr (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 22:37
Vúhúúú, ég mæti!
Stella (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 00:23
ég mæti ;)
Steinunn Björk (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 00:32
ég kem með
Eva Björk (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 15:32
ég kem ef enginn spyr mig út í úrsagnir
birkir (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 17:55
Haha Birkir, nú verð ég spennt að hitta þig!
Stella (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 21:59
érgame :)
gerður erla tómasdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 13:30
Hæ; ég skrái mig og einn til viðbótar sem er í listfræði..sjáumst
Sólveig Ása Tryggvadóttir (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 18:31
eg þarf þvi midur ad afboda mig i kvöld :(
Sólveig (IP-tala skráð) 26.2.2010 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.