Miðasala fyrir árshátíð Artímu 2010!

Kæru listfræðinemendur

Miðasala fyrir árshátíðina okkar, sem mun verða haldin hátíðleg þann 19.
mars, mun hefjast á morgun, þriðjudag!

Miðasalan fer fram eins og hér segir:

Þriðjudag 9. mars kl. 14:00-15:00 í Árnagarði
Miðvikudag 10. mars kl. 10:00-12:00 á Háskólatorgi
Föstudag 12. mars í frímínútunum í menningarheimum í Skriðu

Verð:

5.000 kr fyrir skráða meðlimi Artímu
6.000 kr fyrir gesti
1.500 kr bara á ballið (fyrir meðlimi sem og gesti)

Sjáumst 19. mars!

Artíma


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband