Fyrirpartý fyrir Októberfest
21.9.2010 | 20:43
Kæru listfræðinemar!
Fyrirpartý fyrir Októberfest verður haldið næsta föstudag með Fróða, nemendafélagi sagnfræðinema.
Herlegheitin verða haldin hjá stjórnarmeðlimi Fróða að Kleppsvegi 118, íbúð 6HH. Mæting er kl 18 og búist er við því að fara á Októberfest kl 23:30
Það verða einhverjar veigar í boði Artímu en sniðugt væri að koma einnig með sitt eigið.
Gott væri að skrá sig á atburð Artímu á facebook svo við sjáum hversu margir ætla sér að mæta frá okkur en almenn skráning fer fram á facebook síðu Fróða: http://www.facebook.com/event.php?eid=127403447312509&index=1
Með bjórhátíðar-kveðju
Aðalheiður, Hildur og Birkir
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.