HásKolaport
25.10.2010 | 14:21
Kæru listfræðinemar.
Laugardaginn 6.nóvember mun Stúdentaráð í samstarfi við nemendafélögin standa fyrir HásKolaporti. Um er að ræða flóamarkað þar sem einstaklingum, félögum og hópum innan Háskóla Íslands býðst að selja föt og annan varning. Athugið að takmarkað framboð er á borðum og því gildir reglan fyrstir koma-fyrstir fá.
Nánari upplýsingar er að fá á www.facebook.com/event.php?eid=106619002736743
Einnig verður sendur póstur á alla nemendur HÍ með frekari upplýsingum.
Með kveðju, Artíma
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.