Vísindaferð í Símann
26.10.2010 | 16:14
Kæru listfræðinemar
Okkur bauðst skyndilega að vera með Fróða, nemendafélagi sagnfræðinnar, í vísindaferð í Símann.
Vísindaferðin er nk. föstudag 29. október í höfuðstöðvum Símans, Ármúla 25 og er mæting stundvíslega kl 17.
Athugið að AÐEINS 7 SÆTI eru laus fyrir okkur og gildir því reglan "fyrstir koma-fyrstir fá".
Endilega skráið ykkur hér að neðan (í kommenti) ef þið ætlið ykkur að mæta.
Með kveðju
Aðalheiður, Birkir og Hildur
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Mæti :)
Aðalheiður (IP-tala skráð) 26.10.2010 kl. 16:21
Ég er búin að skrá mig hjá sagnfræðinni, þannig að ég hitti ykkur þar ;)
Steinunn Björk (IP-tala skráð) 26.10.2010 kl. 16:26
Mæti
Gerður Guðrún Árnadóttir (IP-tala skráð) 26.10.2010 kl. 16:33
ég mæti:)
Hulda Einarsdóttir (IP-tala skráð) 26.10.2010 kl. 16:35
Mig langar að koma með :)
Eva Björk (IP-tala skráð) 26.10.2010 kl. 16:45
Mig langar
Ingunn Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 26.10.2010 kl. 17:07
PANT!
oddny (IP-tala skráð) 26.10.2010 kl. 17:10
Djö ætla ég að mæta og vera hellaður!
Birkir (IP-tala skráð) 26.10.2010 kl. 17:14
ömm ég kem víst ekki :( var búin að lofa mér annað, góða skemmtun!
Eva Björk (IP-tala skráð) 26.10.2010 kl. 21:38
takk fyrir þetta oddný eða ingunn
það er eitt laust pláss fyrst að eva ætlar ekki að mæta
koma svo
birkir Karlsson (IP-tala skráð) 27.10.2010 kl. 00:03
Vegna forfalla eru TVÖ sæti laus...fyrstur kemur-fyrstur fær!
Aðalheiður (IP-tala skráð) 27.10.2010 kl. 00:05
ég mæti, ef það er ennþá pláss ;)
Anna Margrét (IP-tala skráð) 27.10.2010 kl. 14:35
me2... ég mæti ef það er laust pláss
Stella Björk Hilmarsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2010 kl. 19:06
Athugið að vísindaferðinni hefur verið aflýst vegna fjöldauppsagna hjá Símanum, því miður.
Artíma, 28.10.2010 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.