listasafn, rauðvín og ostar
10.11.2010 | 19:54
Kæru listfræðinemar.
Seinasti viðburður annarinnar verður haldinn fimmtudaginn 18. nóvember.
Ætlum við að hittast á Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, kl 20 og eftir það höldum við heim til Birkis að Ásvallargötu 17 í kringum 21 en þar verður boðið upp á rauðvín og osta.
Vonandi sjáum við sem flesta!
Með kveðju, stjórn Artímu
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.