Vísindaferð í gallerí i8
21.2.2011 | 15:45
Já í þetta skipti ætlum við að kíkja í gallerí i8 þar sem boðið verður upp á léttar veigar ásamt því að starfsemi gallerísins verður kynnt :D
Allir að mæta kl 18 í galleríið á Tryggvagötu 16, 101 Rvk, og stendur þetta svo lengi sem hentar. Gert er ráð fyrir rúmlega tveimur klukkustundum þar.
Eftir vísindaferðina getum við rölt yfir á Hressó í ódýran bjór og áframhaldandi skemmtun. Stór bjór á Hressó er á einungis 390 kr fyrir þyrsta listfræðinema!!
Endilega skráið ykkur einungis ef þið ætlið ykkur að mæta svo hægt sé að vita um raunfjölda
Bestu kveðjur Stjórnin
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.