Ađalfundur Artímu - kosningar
30.3.2011 | 12:30
Kćru listfrćđinemar.
Takk fyrir skemmtilega og vel heppnađa árshátíđ síđastliđinn föstudag.
Nú er komiđ ađ ţví ađ ţessi stjórn láti af störfum og ný er kosin. Óskum viđ eftir frambođum og ţurfa ţau ađ berast í síđasta lagi á miđnćtti miđvikudagsins 6. apríl og fara kosningar fram á ađalfundi fimmtudaginn 7. apríl kl 17:30. Stađsetning fundar verđur auglýst síđar.
Frambođ berist á artima@hi.is.
Fjögur frambođ óskast í stjórn Artímu, en kosningar í einstök embćtti fer fram innan nýkjörinnar stjórnar (ţ.e. gjaldkeri, ritari, međstjórnandi og formađur). 1. árs nemi er kosinn í stjórnina á sérstökum haustfundi. Allir sem skráđir eru i listfrćđi og mćta á fundinn hafa atkvćđisrétt.
Ef einhver hefur áhuga á ađ vera međ í ArtímaRiti eđa Artíma Galleríi má sá hinn sami endilega mćta á fundinn.
Takk kćrlega fyrir veturinn!
Stjórn Artímu
Takk fyrir skemmtilega og vel heppnađa árshátíđ síđastliđinn föstudag.
Nú er komiđ ađ ţví ađ ţessi stjórn láti af störfum og ný er kosin. Óskum viđ eftir frambođum og ţurfa ţau ađ berast í síđasta lagi á miđnćtti miđvikudagsins 6. apríl og fara kosningar fram á ađalfundi fimmtudaginn 7. apríl kl 17:30. Stađsetning fundar verđur auglýst síđar.
Frambođ berist á artima@hi.is.
Fjögur frambođ óskast í stjórn Artímu, en kosningar í einstök embćtti fer fram innan nýkjörinnar stjórnar (ţ.e. gjaldkeri, ritari, međstjórnandi og formađur). 1. árs nemi er kosinn í stjórnina á sérstökum haustfundi. Allir sem skráđir eru i listfrćđi og mćta á fundinn hafa atkvćđisrétt.
Ef einhver hefur áhuga á ađ vera međ í ArtímaRiti eđa Artíma Galleríi má sá hinn sami endilega mćta á fundinn.
Takk kćrlega fyrir veturinn!
Stjórn Artímu
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.