Kosningar í nýja stjórn
16.9.2011 | 14:25
Elsku listfræðinemar.
Sjö framboð bárust í stjórn Artímu, sem er alveg hreint frábært!
Kosningarfundur verður haldin sem allra fyrst, en við þurfum að fá fundarherbergi úthlutað. Að öllum líkindum verður fundurinn í næstu viku.
Allir sem eru skráðir í listfræði og mæta á fundinn hafa kosningarétt.
Póstur verður sendur út og vel auglýst þegar dagsetning og tímasetning fundar verður staðfestur.
Kær kveðja, Aðalheiður
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.