Kosningar í nýja stjórn
19.9.2011 | 14:22
Elsku listfræðinemar.
Nú er komið að því að kjósa í stjórn Artímu fyrir skólaárið 2011-2012.
Kosningafundurinn verður í fundarherbergi 303 á Háskólatorgi kl 18:00 nk.
miðvikudag, 21. september.
Sjö framboð bárust og munu fjögur þeirra mynda nýja stjórn. Allir
frambjóðendur halda stutta tölu og eftir það verður kosið.
Allir sem eru skráðir í listfræði og mæta á fundinn hafa kosningarétt.
Gaman væri að sjá sem flesta!
Kær kveðja, Aðalheiður Dögg
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.