Hönnun á Artímu Logo
28.9.2011 | 13:29
Hönnunarsamkeppni um Logo fyrir Artímu !!!
- Allir sem eru í listfræði er velkomið að taka þátt
- senda má fleiri en eina hugmynd
- senda þarf hugmynd/ir inn fyrir 12. okt til artima@hi.is í hvaða algengu formi sem er, jpg, png, pdf ...
- Lýðræðislegar kosningar munu svo fara fram hér á feisbook,
en þær munu gilda 50% á móti vali stjórnar, sem kemur með faglegt listfræðilegt mat...
Allar hugmyndir vel þegnar,
Ef að þú vilt skrá þig á spjöld sögunnar og þá er þetta tækifærið sem þú hefur verið að bíða eftir...
Áfram Artíma
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.