Safnanótt

Artíma fór á safnarölt á safnanótt.
Farið var á Listasafn ASÍ, Hafnarhúsið, Kjarvalsstaði og í vínsmökkun. Í lok kvölds voru stigin nokkur skref. Kompasisjónir voru teknar á ljósmyndavél í tilefni kvöldsins og hafa þær myndir ratað á veraldarvefinn.

Við viljum mæla með sýningunum sem þarna voru. Þarna voru vandaðar sýningar sem við meigum ekki láta fram hjá okkur fara.

Við þökkum ykkur fyrir frábært kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband