Þriðja Vídjókvöldið!

miðvikudagskvöldið 28.febrúar kl 20.00 í stofu O-101 :  Fischli & Weiss og
The-Saatchi-Gallery-100

Á þessu bíókvöldi í boði Artímu verður sýnd hin
stórskemmtilega "The Way Things Go" eftir þá félaga Peter Fischli og David
Weiss. Þetta er upptaka frá 1987 af gjörningi þeirra sem er æsispennandi -
í alvöru!!! - efnafræðileg keðjuverkun. Lesið nánar um þetta og skoðið
trailer af verkinu á eftirfarandi vefslóð:
http://www.tcfilm.ch/lauf_txt_e.htm

Svo ætlum við að sjá myndina The-Saatchi-Gallery-100.
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband