Listfræði - og myndlistarnemar

staður og stund : Listasafn Íslands, fimmtudagur 11.okt. kl. 16.00

---

Fyrir ykkur sem þekkja til Halldórs Björns eru hér komin gleðitíðindi
mikil. Fyrir þau sem ekki þekkja hann eru þetta ekki minni gleðitíðndi.

Myndlistarnemendur LHÍ og Listfræðinemar HÍ ætla að sameina krafta sína og
gleði og halda sameiginlegt EARLY BjÓRKVÖLD og LISTASÝNINGARFERÐ á
fimmtudaginn kemur, 11.október.

Við fengum ástkæran Halldór Björn, safnstjóra Listasafns Íslands, til að
ganga með okkur í gegnum sýninguna góðu ÓNÁTTÚRA, sýning sem er að mínu
mati er ein af betri sýningum sem safnið hefur sett upp.

Við ætlum að mæta rétt fyrir 4 í andyrinu og Halldór Björn byrjar um kl. 4.

Eftir röltið ætlum við að fá okkur bjór á Ölstofunni og halda áfram að
skemmta okkur frameftir degi.

Nú er tækifærið til að kynnast listaháskólanemum almennilega. Komum og
skemmtum okkar saman.

www.listasafn.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bíði nú hæg. Hvað verður um tímann í laugarnesinu?

Ragga (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 18:31

2 identicon

Never mind, ég álpaðist inn á myschool :þ

Ragga (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband