Heimsókn í Viðey (?)
12.10.2007 | 15:27
það hefur ekki farið framhjá neinum að verk yoko ono er búið að koma fyrir útí viðey. okkur datt í hug að reyna að fara saman og skoða þetta verk með eigin augum. þessvegna fer núna í gang smá áhuga-könnun um þessa ferð. ef áhuginn er mikill þá förum við ef ekki þá bíður það bara betri tíma.
setjiði bara inn skoðun ykkar í athugasemdum
mbk
-artíma
p.s. þetta gæti orðið voða skemmtilegt ;)
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Já...góð hugmynd :) ég er til í vindjakkannn og ullarsokkana með kakó útí viðey....Já og Bítlatónlist
Sólveig Ása Tryggvadóttir (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 16:41
Mér þykir þetta prýðishugmynd hjá ykkur stúlkur mínar.
ég kem með og set eitthvað gott á brúsa til að ylja sér við ef það verður kallt. Regnstakkur og ullarsokkar er alltaf hressandi.
Jóhanna Björk
Jóhanna Björk (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 21:36
Þetta er mjög góð hugmynd, ég er til:)
Kveðja,
Katrín Erna
Katrín Erna Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 17:50
ég er meira en til :)
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 15.10.2007 kl. 13:17
Sounds grate
Víðir Hallgrímsson (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 15:13
Já ég er til ef þetta er í næstu viku.
Svo er ég alltaf til í bjórkvöld :P
Rúna Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 13:47
Hell yeah, ég mæti!
Snorri Freyr Snorrason (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 14:21
Áfram Viðey! En fröken formaður, má biðja um að það verði farið á laugardegi eða sunnudegi? Og helst ekki þessa helgi ... (Airwaves og þess háttar)
Tóta (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 21:32
mig langar í meiri áhuga .. .. góða fólk hvar eru þið? við hljótum að geta náð 10 manns hmhmhmhmmmmmm. . . . ..
karina hanney (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 17:58
fólk er bara ekki að standa sig að skoða síðuna... nema menn séu of feimnir til að tjá sig undir nafni og viðurkenna að þeir vilji sjá friðarsúluna. ;)
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 20.10.2007 kl. 01:05
Ég er til!
Beggi (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 17:37
Viðey... count me and Vaka in!!!
Sunna (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.