vetrarsigling útí viðey!
4.11.2007 | 17:02
sæl öll sömul,
við höfum ákveðið að láta verða að því að fara útí Viðey til að skoða með eigin augum friðarsúlu yoko ono, við gerum ráð fyrir að þeir sem að skráðu sig í áðurnefndri könnun munu mæta :)
ferðin er 15 nóv. ferjan fer kl: 20 og gott væri að við myndum hittast rétt fyrir 20 (niðrá sundahöfn) svo að enginn verið eftir eða gleymist. ferðin kostar 1000 kr á mann, því miður gátum við ekki fengið meiri lækkun enda er þetta lítill en góður hópur. Þetta verð inniheldur báðar ferðir með viðeyjarferju, leiðsögn og heitan drykk á einhverjum tímapunkti í ferðinni. Áætluð ferð til baka er kl:21. við mælum með að klæða ykkur vel, enda er farið að kólna ansi mikið undanfarið brrrr.... munið líka að hafa með ykkur pening 1000 kr til reiðu búinn!
ég vill biðja ykkur um að ská ykkur aftur (bara hérna fyrir neðan í athugasemdum) og þeir sem tóku ekki þátt í könnuninni en vilja koma með endilega skráið ykkur!
annars hlökkum við mikið til að hitta ykkur og fara í báta ferð gugggaguuugaguugggg. . .
mbk
-artíma
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:07 | Facebook
Athugasemdir
staðfesti komu mína
Jóhanna Björk (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 17:22
hér með kem ég í vaðstígvélum með rjóðan vanga :)
Artíma, 4.11.2007 kl. 18:09
Ég kem og sé ljósviðrinið hennar yoko. i-love-you-i-love-you...
Heiðar Kári (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 18:50
Ég mæti.
Snorri Freyr (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 14:36
Ég mæti plús maki
Beggi (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 21:11
oooooh ég kemst ekki :( bið að heilsa hinum fagra friði.
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 6.11.2007 kl. 23:38
Ég og Nanna mætum galvaskar...
Rakel (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 11:05
Já, ég mæti líka..
Heiða Björk Árnadóttir (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.