kennslumálafundur og próflestrarfrí
3.12.2007 | 19:45
Sæl öllsömul, þið duglega námsfólk.
vonandi gengur ykkur vel að læra.
Við Karína vorum að koma af vel lukkuðum fundið með Auði.
Mig langar að þakka þeim sem komu með ábendingar kærlega fyrir.
Ég hef fulla trú að því að margt muni batna í nánustu framtíð.
Ég vil svo minna ykkur á að taka ykkur lítið lestrarfrí á miðvikudaginn og koma að horfa á The nightmare before christmas.
Við verðum að öllum líkindum í Odda - 205
Enn og aftur,
gangi ykkur vel að læra
Artima er til fyrir ykkur
Kveðja
Jóhanna Björk
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:46 | Facebook
Athugasemdir
já gangi ykkur vel, og takk fyrir önnina :D
karina hanney (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.