Haustönn 2007
6.12.2007 | 00:29
sæl öll sömul. .
hvering gengur lesturinn? allavega þá langaði mig að þakka ykkur fyrir önnina og minna ykkur á LitluJól artímu 12. des ég hvet endilega alla til að mæta :)
annars langar mig lika til að spyrja ykkur hvað ykkur finnst hafa farið vel og hvað mætti fara betur að ykkar mati yfir haustönnina? ef þið hafi einhverjar ábendingar eða tillögur um ferðir eða viðburði þá endilega látið okkur vita í tölvupósti eða bara í athugasemdum hérna fyrir neðan.
hafði líka í huga að við eru ekkert án ykkar
mbk
-karina hanney f.h. artímu
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Hvar eru þessi litlu jól haldin og kl. hvað? Fínt að vita ef maður skyldi freistast til að reka trýnið upp úr bókunum.
Með bestu kveðjum
Sveinbjörn
Sveinbjörn Hjörleifsson (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.