Artímu Bíó
15.1.2008 | 21:03
Á morgun, 16.janúar klukkan 20.30 verður fyrsta ArtímuBío ársins. Við höfum ekki fengið fast-úthlutaðri stofu en gerum ráð fyrir að vera í stofu 205 í ODDA. Við látum ykkur vita á morgun hið fyrsta.
Við ætlum að sýna myndina No Restraint eftir hinn kunna listamann Matthew Barney. Björk Guðmundsdóttir leikur í myndinni ásamt honum sjálfum.
Hér er heimasíða myndarinnar fyrir þá sem eru áhugasamir:
www.matthewbarneynorestraint.com
Munið að Artíma er til fyrir ykkur
Sjáumst
Jóhanna Björk og Artíma
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:07 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.