Sveinbjörn býður til afmælisveislu
30.1.2008 | 14:23
Sveinbjörn býður til afmælisveislu :
- - - - - - - - -
Kæru samnemendur og velunnarar!
Í tilefni af aldarfjórðungsafmæli mínu þann 26. janúar síðastliðinn býð ég ykkur í skrall á heimili mínu, Nesvegi 76, laugardaginn 2. febrúar næstkomandi. Mæting er upp úr 8, ég sé um snakkið og þið mætið með drykki að eigin vali og góða skapið. Vonast til að sjá ykkur sem flest.
Sveinbjörn Hjörleifsson
P.S. Ef þið komið með rauðvín getið þið því miður ekki verið í stofunni þótt ykkur sé að sjálfsögðu velkomið að vera alls staðar annars staðar!
- - - - - - - - - - - -
kveðja
Artíma
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.