Artímu-Bíó - ath. ný mynd
18.2.2008 | 17:03
Næsta Artímu-bíó verður með nýstárlegu sniði. Við ætlum að hafa það enn notalegra en áður því við verðum í sófanum heima.
sem sé :
Á miðvikudaginn kemur, 20.febrúar, kl. 20.30 ætlum við að hittast heima hjá Sóleigu Ásu (á Eggertsgötu 32 íbúð 302) . Við poppum og kaupum kók handa ykkur , nokkuð sem ekki er leyfilegt í stofunum í Háskólanum.
Við ætlum að horfa á : Solation Service, eftir Eija-Liisa Ahtila
Falleg og ljóðræn myndlist í videoformi. Þau ykkar sem voruð í námskeiðinu Kvikmyndlist hjá Hlyn í fyrravetur (jafnvel líka núna) ættuð að kannast við þetta. Verkin hennar eru t.d. stundum sett upp á tveimur skjáum (undarlegt í ft þetta orð)
Hlökkum til að sjá ykkur,
Artíma
Flokkur: Menning og listir | Breytt 20.2.2008 kl. 18:56 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.