Árshátíð


Kæru elskur,

Artima heldur ÁRSHÁTÍÐ 28.mars.

Takið daginn frá fyrir góða kvöldstund.


Nánari upplýsingar berast fljótlega en gaman væri að fá viðbrögt við mætingu og áhugasamir komið með tillögur að skemmtiatriðum og fleiru.



hátíðarkveðjur
Artíma



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þarna þekki ég ykkur.
Ég er búinn að taka daginn frá, nú er bara að bíða eftir að dagurinn komi!!!!

Get ekki beðið

Kv. Einn áhugasamur 

Snorri Freyr (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 20:28

2 identicon

jjjeeeeeiiiii :D herra áhugasamur kemur þá kem ég, hlakka til!!!

karina hanney (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 22:12

3 identicon

var einmitt að spá hvort það yrði ekki árshátið! frábært :D ég mæti...

Hlakka til :D

Harpa Flóvents (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 13:22

4 identicon

úú.. Ég hlakka sko til.. Ánægð með ykkur !!

Dagurinn er hér með tekinn frá :)

Helga Bé (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 16:42

5 Smámynd: Bergrún Íris Sævarsdóttir

:) geggjað

Bergrún Íris Sævarsdóttir, 27.2.2008 kl. 20:42

6 identicon

jeijjjjjjj....það verður svo gaman

Sólveig Ása Tryggvadóttir (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband