Blóðgjöf er lífgjöf
3.3.2008 | 13:21
Artíma minnir ykkur á að mars er blóðgjafamánuður í Háskólanum.
Fyrir þá sem hafa tök á er ekkert sjálfsagðara en að gefa blóð. Sjálf er ég ein af þeim. Þetta tekur 20 mínútur. 20 mínútur sem gætu gefið einhverjum öðrum líf. Það er ekki mikið.
ég hvet ykkur hér með.
Fólk í hugvísindadeild er gæðablóð. Sýnum það í verki.
Kveðja
Jóhanna Björk
formaður Artímu og blóðgjafi
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.