Ný stjórn Artímu!
24.4.2008 | 01:48
Aðalfundurinn gekk vel.
Þetta var stund sem mun aldrei gleymast.
Þarna var kosin ný stjórn Artímu 2008-2009.
Ný stjórn Artímu er eftirfarandi:
Formaður : Snorri Freyr Snorrason
Varaformaður/ritari: Rúna Sigurðardóttir
Ritstjóri Artímarits/meðstjórnandi: Vigdís Gígja Ingimundardóttir
Gjaldkeri: ?
Okkur vantar ennþá gott fólk í stöðu Gjaldkera og einnig í ritnefnd Artímarits - áhugasamir endilega hafið samband með tölvupósti, artima@hi.is.
Hafið það nú gaman í próflestrinum og gangi ykkur vel í prófunum.
Við hlökkum mikið til að skemmta ykkur á næsta ári, með ýmsum uppákomum.
Kv. Stjón Artímu 2008-2009
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Til Hamingju með nýju hlutverkin ykkar og nýja útlitið.
Hlakka til að fylgjast með ykkur takast á við gleðina.
kveðja frá fyrrverandi formanni
Jóhanna
Jóhanna Björk (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 10:53
til lukku elsku grísir :D hlakka til að sjá hvað þið brasið sniðugt!
karina hanney (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 18:16
Til hamingju.
Verið velkomin á opnun.
Ragga (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 18:21
til lukku:)
Sólveig Ása (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 12:55
Til hamingju Snorri, Rúna og Vigdís!
Heiða (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.