Gleðilegt sumar allir!
17.5.2008 | 11:19
Til hamingju með próflokin listfræðinemar.
Við vonum að þið hafið það gott í sumar og komið endurnærð í haust og tilbúin að taka þátt í allri þeirri gleði sem verður.
Við viljum einnig minna ykkur á að Listahátíðin í Reykjavík er í gangi og það er ýmislegt skemmtilegt í gangi þar, hér er linkurinn á heimasíðu hátíðarinnar ef þið viljið kynna ykkur þetta betur, http://www.artfest.is
Sjáumst hress í haust
Kær Kveðja;
Stjórn Artímu
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.