Breyting á dagsrká. ALLIR LESA!

Kæru listfræðinemar

Það var smá vesen með staðsetningu á skemmtuninni okkar og við urðum að breyta.
En ekki örvænta, þetta verður mjög skemmtilegra svona.
VIð ætlum að halda partý fyrir ykkur á Hólmaslóð 4 (það er úti á granda), þetta er salur, svo að þetta verður magnað listfræðipartý, þar sem við getum skemmt okkur.

Við verðum eitthvað af drykkjum í boði, en ef þið hafið hugsað ykkur að skemmta ykkur fram eftir, þá er sniðugt að taka með sér eitthvað aukalega.

Afsakið þennan rugling, en sjáumst hress á Hólmaslóð 4, önnur hæð, við verðum búin að merkja þetta vel, en ef þú undrar þig á einhverju hringdu þá bara í síma 8664491 og við hjálpum þér.

Kv. Stjórn Artímu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sautján. Já. Fjórir plús þrettán eru sautján.

Heyrðu - hvað segiði - er hægt að skrá sig í artíma einhvers staðar? Og ég veit ekki - er ég sá eini sem finnst ég vera eitthvað út úr kú ..? Erum við með einhvern skemmti.. stað sem við munum hittast á í vetur? Félagar mínir úr jarðfræðinni og stjórnmálafræði og öðru eru allir á leið eitt og annað - vísindaferðir eða eitthvað þvíumlíkt

uh... já. Ég er dálítið nýkominn út úr kú. Er eitthvað á döfinni?

Viktor Pétur Hannesson (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband