Stjórn Artímu 2008-2009

Sælir listfræðinemar

Hér er stjórn Artímu fyrir þetta skólaárið

Snorri Freyr Snorrason - formaður

Oddný Björk Daníelsdóttir - varaformaður

Helga Mjöll Stefánsdóttir - gjaldkeri

Vigdís Gígja Ingimundardóttir - ritstjóri Artímarits

Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir - meðstjórnandi

Nú þegar við erum búin að fá fólk í allar stöður, þá förum við á fullt að skipuleggja komandi ár.

Ef þið hafið áhuga á að taka þátt í félagslífinu þá vantar ennþá eitthvað af fólki í ritnefnd Artímarits, endilegah hafið samband við Vigdísi Gígju, vgi1@hi.is.

Kv. Stjórn Artímu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað varð af Rúnu ?

Jóhanna Björk (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband