Fimmtudagskvöld klukkan 20:00
16.9.2008 | 14:12
Á fimmtudaginn 18.september verða haustsýningar Hafnarhússins opnaðar.
Haustsýningarnar eru þrjár að þessu sinni, allar mjög spennandi, þið getið lestið um sýningarnar á þessari netslóð:
http://phoenix.gagarin.is/email-manager/archive.php/id/1679,375,71ece70ae7c68ddf480cb4c82fa4a766
VIð í Artímu ætlum að hittast í Hafnarhúsinu klukkan 20:00 og skoða sýningarnar saman og eftir það ætlum við að kíkja á kaffihús og fá okkur kaffi og spjalla saman.
Nú er tíminn til drífa sig út og vera menningarlegur, hitta samnemendur sína og hafa það gaman.
VIð hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Kv. Stjórn Artímu
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.