Gallerí Ágúst!
9.11.2008 | 16:58
Jæja, þá er það næsti atburður á vegum Artímu. Núna er okkur boðið í Gallerí Ágúst næstkomandi fimmtudag. Þar ætlar hún Sigrún Sandra að fræða okkur um galleríið, og svo tekur listakonan Guðrún Kristjánsdóttir við en núna er sýning á verkum hennar í galleríinu. Hvítvín og bjór í boði fyrir þá sem eru þyrstir.
Gallerí Ágúst er staðsett á Baldursgötu tólf, og allir að vera mættir þangað stundvíslega klukkan átta. Einsog áður eru aðeins fimmtán sæti í boði, svo fyrstir koma fyrstir fá!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
ég mæti!
oddny (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 17:00
me2!
Helga Möll (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 16:56
Ég ætla að mæta
Snorri Freyr (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 21:04
já.
Viktor P. (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 10:45
Já, ég mæti.
Edda H. (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 12:57
mæti
Vigdís (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 15:09
ég mæti
Brynja (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 17:35
Ég kemst víst ekki :/ en þið hin góða skemmtun!
Helgamjöll (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 11:41
Ég kem
Elín (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 15:32
ég mæti kátur sem bátur
Birkir (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 16:15
Æj, ég kemst því miður ekki.
Edda H. (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 16:59
hey já ég kemst heldur ekki
birkir (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.