Elsku samnemendur!

 

Nú ert vorönnin hafin og Artíma farin á fullt. Dagskráin er troðfull á þessari önn, en við erum enn opin fyrir hugmyndum.

Tvær vísindaferðir verða í febrúar, og svo verður árshátíðin haldin hátíðleg um marsleitið.

Með sól í hjarta og bros á vörum.

kveðja, artíma


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband