Ferð í Gallerí Fold
17.3.2009 | 11:33
Á föstudaginn ætlar Gallerí Fold að taka á móti okkur.Þetta er skemmtilegur viðburður, þar sem við fræðumst bæði um galleríið sjálft og sýninguna sem er í gangi.
Mæting í Gallerí Fold föstudaginn 20. mars kl. 18.30 - Rauðarárstíg 14 - 105 Reykjavík.
Fyrst ræðir Jóhann Ágúst Hansen um starfsemi gallerísins.Því næst ræðir Guðrún Öyahals um myndlist sína.
Léttar veitingar verða í boði.Þetta er listfræðiútgáfan af vísindaferð og komast einungis 20 með, svo þið verðir að skrá ykkur hér að neðan í athugasemdir ef þið ætlið með.
Svo höldum við skemmtuninni áfram eftir Gallerí Fold.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Artíma.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Djööööö ætla ég að mæta eiturhress!
oddny (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 11:36
ég mæti hress!
Helga plús einn (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 11:37
Ég mæti með minn rauða haus!
Ingunn (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 11:37
djö er ég spenntur!
Snorri (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 15:18
Ég mæti líka:)
Elín (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 17:57
æði. ég kem.
birkir (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 18:11
hvað er þetta lengi? uuh.. ég er að fara í leikhús :...
viktor (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 18:32
ég mæti
Guðrún Ýr (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 19:07
lovely, ég mæti
Stella Björk (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 20:04
Við mætum, Aldís og Randí.
Aldís (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 08:33
Viktor! Við gerum sterklega ráð fyrir að þetta sé allavega til níu...
oddny (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 18:56
hlakka til!
Rikey Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 23:54
ég mæti! megastuð!
Brynja (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.