Nýtt skólaár!
27.8.2009 | 14:23
jæja kæru samnemendur,
við í stjórn Artímu vildum bara óska ykkur góðs gengis á nýju skólaári og bjóða alla nýnema velkomin í listfræðina. vonandi verður mætingin á viðburði Artímu góð í ár, við skemmtum okkur alltaf svo vel að við viljum auðvitað sem flestir taki þátt;)
Á föstudaginn næsta munum við halda nýnemapartý en það verður auglýst betur síðar og hvet ég alla nýnema sem og eldri nemendur til að mæta:)
Kv.
Artíma
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.