Party Party
1.9.2009 | 17:56
Fyrsta partýið þessa skólaárs verður nú haldið næstkomandi föstudag en það verður eins konar fyrirparty fyrir Nýnemaball HÍ og munum við hittast á Bjarna Fel kl. 20.30.
Það verða ánægjuleg tilboð á barnum fyrir þá sem verða þyrstir en þau eru eftirfarandi:
Bjór á 390 kr.
Valin skot 390 kr
Við endilega hvetjum alla til að mæta og þá sérstaklega nýnemana því kvöldið er þeirra :)
Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórn Artímu :)
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
hörkumæting eins og vanalega
birkir (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.