Fimmtudagur í Hafnarhúsinu
15.9.2009 | 18:03
Jæja kæru listfræðinemar,
Eins og þið hafið eflaust séð í póstinum ykkur ætlum við að kíkja á Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsið á fimmtudaginn og kíkja á yfirstandandi sýningar þar. Eftir það ætlum við að rölta yfir á Hressó og fá okkur einn tvo bjóra. Hlökkum endilega til að sjá sem flesta.
kv.
Artíma
p.s.
Endilega joiniði groupuna okkar á facebook og fylgist með viðburðum og fl. þar.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.