Dagskrá haustannar
1.10.2009 | 10:58
Hæ allir!
Nú erum við í stjórn Artímu búnar að setja saman dagskrá haustannarinnar. Takið frá þessar dagsetningar svo þið missið nú ekki af neinu!
2. október: Partý hjá Elínu! Bjór og kokteilar í boði fyrir alla meðlimi
9. október: Októberfest. Við ætlum öll að fara saman og ætlum að hafa smá fyrirpartý heima hjá Elínu.
22. október: Vísindaferð í Íslensku Auglýsingastofuna.
30. október: Halloween partý með Mannfræðinni, Hagfræðinni og Rússneskunni.
6. nóvember: Vísindaferð í Landsvirkjun.
20. nóvember: Logi í Beinni
Þetta verður rosa skemmtileg önn, sérstaklega ef þið eruð dugleg að mæta
Sjáumst svo sem flest á föstudaginn,
Artíma
P.s. Komið og verið með á facebook (Artíma, félag listfræðinema)
Flokkur: Menning og listir | Breytt 20.10.2009 kl. 22:01 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.