Halloween!
27.10.2009 | 10:35
Næstkomandi föstudag ætlar listfræðin ásamt mannfræði, hagfræði og rússnesku að halda risa Halloween partý!
Auðvitað er búningaskylda en verðlaun munu vera veitt fyrir flottasta búninginn, frumlegasta búninginn og hryllilegasta búninginn.Bolla verður í boði, en fyrir þá þyrstustu mælum við með að taka smá auka með.
Partýið verður haldið í húsi Baðhússins (Brautarholti 20) á efstu hæð og byrjar klukkan 20:00. Að sjálfsögðu fá meðlimir Artímu frítt inn en aðrir þurfa að borga 1000 kr við dyrnar (ath. ekki tekið á móti kortum).
Hlökkum til að sjá ykkur öll í mega halloween stemningu!!
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:41 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.