Vísindaferð í Landsvirkjun!

Kæru listfræðinemar.

Næstkomandi föstudag ætlum við að fara í vísindaferð í Landsvirkjun og að þessu sinni mun nemendafélagið Hvarf veita okkur félagsskap.

Mæting er mjög stundvíslega klukkan 17:00 á Háaleitisbraut 68, þar sem Landsvirkjun er til húsa. Vísindaferðin mun standa yfir frá 17:00-19:00 en eftir hana ætlum við að halda áfram að skemmta okkur á staðnum okkar, Hressó, þar sem við erum eins og þið vitið með rosa gott tilboð.

Skráning fer fram hér á síðunni frá og með núna og lýkur annað kvöld (miðvikudagskvöld). Það komast bara 20 með þannig að flýtið ykkur að skrifa komment hér að neðan!

Sjáumst hress í Landsvirkjun,

Ykkar Artíma 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég kem :)

Elín (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 10:29

2 identicon

ég kem líka !!

Ingvar Jón Bates Gíslason (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 12:21

3 identicon

Ég kem :)

Aðalheiður Dögg Finnsdóttir (Heiða) (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 12:23

4 identicon

ég kem

Steingerður Friðriksdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 12:43

5 identicon

Ég kem með myndavélina!! :)

Steinunn Björk (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 15:26

6 identicon

i'm in

Guðrún Ýr (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 16:05

7 identicon

ég kem :)

Heiða Rós Níelsdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 16:46

8 identicon

er ekki kominn tími á að ég mæti loksins

birkir (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 17:46

9 identicon

Ég kem núna!

Helga Aradóttir (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 11:35

10 identicon

ég kem :)

anna margrét kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 13:15

11 identicon

við komum! :)

Emelía & Lilja Björk (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 15:38

12 identicon

mínus á mig!

Heiða Rós (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 17:07

13 identicon

ég kemst síðan ekki.....

Anna Margrét Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 5.11.2009 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband