Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
Gleðileg jól
26.12.2007 | 01:35
Meðlimir Artímu óska ykkur gleðilegra jóla.
Við þökkum ykkur fyrir góðar stundir á skólaárinu og hlökkum til að hefja nýtt ár af fullum krafti og vonumst til að sjá ykkur sem flest og sem oftast.
með bestu jólakveðju,
Artíma
Jóhanna, Karina, Heiða, Heiðar og Sólveig
*LitluJól*Artímu*hó*hó*hó*
11.12.2007 | 17:20
*sæl öll sömul,
litlujól artímu verða haldin á morgun (miðvikudaginn 12. des) hjá Sólu á Eggertsgötu 32 íbúð 303 kl. 21.30. við ætlum að hittast og borða piparkökur drekka jólaöl, spila, kjafta og hafa það rólegt og gott :) (allir að koma með eitthvað gott með sér)
vonum að þið getið séð ykkur fært um að kíkja uppúr bókunum og líta við * * *
*mbk
*karina & sóla jólaArtímuStelpur*
Menning og listir | Breytt 12.12.2007 kl. 21:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustönn 2007
6.12.2007 | 00:29
sæl öll sömul. .
hvering gengur lesturinn? allavega þá langaði mig að þakka ykkur fyrir önnina og minna ykkur á LitluJól artímu 12. des ég hvet endilega alla til að mæta :)
annars langar mig lika til að spyrja ykkur hvað ykkur finnst hafa farið vel og hvað mætti fara betur að ykkar mati yfir haustönnina? ef þið hafi einhverjar ábendingar eða tillögur um ferðir eða viðburði þá endilega látið okkur vita í tölvupósti eða bara í athugasemdum hérna fyrir neðan.
hafði líka í huga að við eru ekkert án ykkar
mbk
-karina hanney f.h. artímu
Jólabío Fellur niður Vegna anna
5.12.2007 | 16:16
Jólabíó Artímu sem átti að vera í kvöld fellur niður vegna anna.
við biðjumst velvirðingar.
minnum þó á litlujólin 12. des.
Gagni ykkur vel
kær kveðja
Artima
kennslumálafundur og próflestrarfrí
3.12.2007 | 19:45
Sæl öllsömul, þið duglega námsfólk.
vonandi gengur ykkur vel að læra.
Við Karína vorum að koma af vel lukkuðum fundið með Auði.
Mig langar að þakka þeim sem komu með ábendingar kærlega fyrir.
Ég hef fulla trú að því að margt muni batna í nánustu framtíð.
Ég vil svo minna ykkur á að taka ykkur lítið lestrarfrí á miðvikudaginn og koma að horfa á The nightmare before christmas.
Við verðum að öllum líkindum í Odda - 205
Enn og aftur,
gangi ykkur vel að læra
Artima er til fyrir ykkur
Kveðja
Jóhanna Björk
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
List(hryðju)verk
1.12.2007 | 08:26
Listfræðinemanum í mér hlýnaði við hjartarætur þegar ég las um Þórarinn Jónsson, íslenska listnemann, sem kom öllu í uppnám í Toronto með verki sínu.
Ég setti því inn færslu á umræðuvefinn okkar hér á listolist.blogspot.com. Þetta á vel við fyrir þau okkar sem voru í "listin sem hreyfiafl" hjá Hjálmari.
Gangi ykkur vel að læra
Getur búist við 4 ára fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)