Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Skólaáriđ 2008 til 2009 er hafiđ

Hér er dagskrá fyrir fyrstu daga haustmisseris,
Frá 28.ágúst til 2.september eru nýnemadagar
og
frá 4. til 5.september eru stúdentadagar

Hér er svo dagskráin.
Njótiđ vel

Fimmtudagur 28. ágúst
DAGUR: 11:30-13:30 Nemendafélög í verkfrćđi- og náttúruvísindasviđi og félagsvísindasviđi kynna starfsemi sína á hćđinni f.neđan Háskólatorg.

Föstudagur 29. ágúst
DAGUR: 11:30-13:30 Nemendafélög á hugvísindasviđi kynna starfsemi sína á hćđinni f.neđan Háskólatorg.

Ţriđjudagur 2. september
DAGUR:
11:30-13:30 Nemendafélög á heilbrigđisvísindasviđi kynna starfsemi sína á hćđinni f.neđan Háskólatorg.
12:15: Stúdentaráđsliđar ganga um háskólasvćđiđ međ nýnema og gefa Akademíu. Gönguferđin hefst á Háskólatorgi.
Miđasala á stúdentasýningu SHÍ á kvikmyndina Sveitabrúđkaup eftir Valdísi Óskarsdóttur á Háskólatorgi.

KVÖLD:
18:00 stúdentasýning á kvikmyndina Sveitabrúđkaupi í Háskólabíói. Leikarar spjalla viđ stúdenta HÍ ađ sýningu lokinni.

Miđvikudagur 3. september
DAGUR:
12:15: Stúdentaráđsliđar ganga um háskólasvćđiđ međ nýnema og gefa Akademíu. Gönguferđin hefst á Háskólatorgi.
-FS-dagur á Háskólatorgi, jazz og huggulegheit.
-Háskóladansinn međ atriđi á Háskólatorginu.

Fimmtudagur 4. september – Stúdentadagar
DAGUR:
-13:00 fótboltakeppni milli deilda flautuđ á á túninu fyrir framan Ađalbyggingu Háskóla Íslands. Hćgt er ađ skrá liđ međ póstsendingu á hah28@hi.is.
-13:00 spurningakeppnin Gettu Betur milli deilda dingluđ á í ýmsum stofum háskólasvćđisins. Upplýsingar um stofur verđa á www.student.is. Hćgt er ađ skrá liđ međ póstsendingu á jmh3@hi.is.
-14:00 DJ Úthverfaprins og viskupaddan Steinţór Helgi Arnsteinsson spilar í tjaldi fyrir utan Háskólatorg. Tilbođ í Hámu af guđaveigum frá kl. 14:00 og Atlantsolía úđar út fríkeypis pylsum.
-16:00-18:00 Hljómsveitin Hjaltalín spilar á Háskólatorgi í bođi FS.

Föstudagur 5. september – Stúdentadagar
DAGUR:
-13:00 úrslit í Gettu Betur spurningakeppninni á Háskólatorgi.
-Háskóladansinn međ atriđi á Háskolatorgi.
-14:00 úrslit í fótboltamóti úti á túni fyrir framan Ađalbyggingu.
-14:00 góđ stemning í bođi DJ Úthverfaprinsins í tjaldi fyrir utan Háskólatorg, músík, pylsur og mjöđur.

KVÖLD:
Háskólaball á Broadway – allar nánari upplýsingar síđar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband