Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
Skólaáriđ 2008 til 2009 er hafiđ
26.8.2008 | 18:43
Hér er dagskrá fyrir fyrstu daga haustmisseris,
Frá 28.ágúst til 2.september eru nýnemadagar
og
frá 4. til 5.september eru stúdentadagar
Hér er svo dagskráin.
Njótiđ vel
Fimmtudagur 28. ágúst
DAGUR: 11:30-13:30 Nemendafélög í verkfrćđi- og náttúruvísindasviđi og félagsvísindasviđi kynna starfsemi sína á hćđinni f.neđan Háskólatorg.
Föstudagur 29. ágúst
DAGUR: 11:30-13:30 Nemendafélög á hugvísindasviđi kynna starfsemi sína á hćđinni f.neđan Háskólatorg.
Ţriđjudagur 2. september
DAGUR:
11:30-13:30 Nemendafélög á heilbrigđisvísindasviđi kynna starfsemi sína á hćđinni f.neđan Háskólatorg.
12:15: Stúdentaráđsliđar ganga um háskólasvćđiđ međ nýnema og gefa Akademíu. Gönguferđin hefst á Háskólatorgi.
Miđasala á stúdentasýningu SHÍ á kvikmyndina Sveitabrúđkaup eftir Valdísi Óskarsdóttur á Háskólatorgi.
KVÖLD:
18:00 stúdentasýning á kvikmyndina Sveitabrúđkaupi í Háskólabíói. Leikarar spjalla viđ stúdenta HÍ ađ sýningu lokinni.
Miđvikudagur 3. september
DAGUR:
12:15: Stúdentaráđsliđar ganga um háskólasvćđiđ međ nýnema og gefa Akademíu. Gönguferđin hefst á Háskólatorgi.
-FS-dagur á Háskólatorgi, jazz og huggulegheit.
-Háskóladansinn međ atriđi á Háskólatorginu.
Fimmtudagur 4. september Stúdentadagar
DAGUR:
-13:00 fótboltakeppni milli deilda flautuđ á á túninu fyrir framan Ađalbyggingu Háskóla Íslands. Hćgt er ađ skrá liđ međ póstsendingu á hah28@hi.is.
-13:00 spurningakeppnin Gettu Betur milli deilda dingluđ á í ýmsum stofum háskólasvćđisins. Upplýsingar um stofur verđa á www.student.is. Hćgt er ađ skrá liđ međ póstsendingu á jmh3@hi.is.
-14:00 DJ Úthverfaprins og viskupaddan Steinţór Helgi Arnsteinsson spilar í tjaldi fyrir utan Háskólatorg. Tilbođ í Hámu af guđaveigum frá kl. 14:00 og Atlantsolía úđar út fríkeypis pylsum.
-16:00-18:00 Hljómsveitin Hjaltalín spilar á Háskólatorgi í bođi FS.
Föstudagur 5. september Stúdentadagar
DAGUR:
-13:00 úrslit í Gettu Betur spurningakeppninni á Háskólatorgi.
-Háskóladansinn međ atriđi á Háskolatorgi.
-14:00 úrslit í fótboltamóti úti á túni fyrir framan Ađalbyggingu.
-14:00 góđ stemning í bođi DJ Úthverfaprinsins í tjaldi fyrir utan Háskólatorg, músík, pylsur og mjöđur.
KVÖLD:
Háskólaball á Broadway allar nánari upplýsingar síđar.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)