Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
AÐALFUNDUR ARTÍMU!
27.3.2009 | 12:20
|
Ferð í Gallerí Fold
17.3.2009 | 11:33
Á föstudaginn ætlar Gallerí Fold að taka á móti okkur.Þetta er skemmtilegur viðburður, þar sem við fræðumst bæði um galleríið sjálft og sýninguna sem er í gangi.
Mæting í Gallerí Fold föstudaginn 20. mars kl. 18.30 - Rauðarárstíg 14 - 105 Reykjavík.
Fyrst ræðir Jóhann Ágúst Hansen um starfsemi gallerísins.Því næst ræðir Guðrún Öyahals um myndlist sína.
Léttar veitingar verða í boði.Þetta er listfræðiútgáfan af vísindaferð og komast einungis 20 með, svo þið verðir að skrá ykkur hér að neðan í athugasemdir ef þið ætlið með.
Svo höldum við skemmtuninni áfram eftir Gallerí Fold.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Artíma.