Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

Ný nefnd.

jæja kæru listfræðinemar,

Á fámennum en góðum aðalfundi í gær var gamla stjórnin okkar kvödd og ný nefnd fyrir skólaárið 2009-2010 kosin en nýja nefndin saman stendur af:

Guðrún Ýr- formaður

Elín- varaformaður/ ritari

Stella- gjaldkeri

Heiða- ritstjóri Artímarit

Við þökkum fráfarandi stjórn fyrir æðislegt ár og vonum í senn að næsta ár verði ekki síðra.

Kv.

Artíma stjórn 2009-2010


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband