Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Stjórnarlaus Artíma

Kćru listfrćđinemar.

Nú er nýtt skólaár ađ ganga í garđ og vćri Artíma ađ hefja dagskrá sína en ţar sem nemendafélagiđ skortir stjórn er ekkert á döfinni.

Nemendafélagiđ er mikilvćgur ţáttur og skemmtileg aukning viđ nám í Háskólanum og ţví ţykir miđur ađ engin starfsemi sé í gangi. Ţađ gerir námiđ skemmtilegra ađ kynnast samnemendum sínum á öđrum vettvangi en í skólastofunni og er eitt helsta hlutverk Artímu einmitt ađ koma nemendum saman.

Ég auglýsi hér međ eftir frambođum í stjórn Artímu, en fjögur frambođ óskast í stjórnina. Kosningar í einstök embćtti fara svo fram innan nýkjörinnar stjórnar (ţ.e. gjaldkeri, ritari, međstjórnandi og formađur). Allir sem skráđir eru i listfrćđi og mćta á kosningafund hafa atkvćđisrétt.

Ég set frest til föstudagsins 9. september til ţess ađ senda inn frambođ á artima@hi.is. Eftir ţađ verđur bođađ til kosningafundar. Sendur verđur póstur á listfrćđinema vegna ţessa í nćstu viku.

Međ góđri haustkveđju
Ađalheiđur Dögg, fráfarandi formađur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband