Dagskrá vikunnar: *Síðasta Artímubíóið* & *Vísindaferð á föstudaginn*

sæl veriði,

okkur langaði bara að beina athygli ykkar á dagskrá vikunnar sem hljóðar uppá bíókvöld og síðan vísindaferð! nú er önnin að verða búin og tækinfærin okkar til að hittast fara fækkandi. Síðasta bíókvöldið okkar verður sem segir núna á miðvikud kl: 20.30 hjá jóhönnu (kvisthaga 15), endilega lítið við og glápið með okkur á góða mynd (mynd vikunnar er Taste of tea eftir japanska leikstjórann Katsuhito Ishii) Smile

Á föstudaginn verður hins vegar vísindaferð í Landsbankann. Mæting er í Hafnarstræti 5, 4.hæð, kl. 17.00.  Boðið verður uppá léttar veitingar. Skráning er hér á vefnum og eru bara takmarkaður fjöldi sæta í boði, svo að endilega skráði ykkur! það verður fjör, svo er aldrei að vita nema við gerum eitthvað skemmtilegt í framhaldinu ef stemmning er fyrir því. W00t

 mbk-artíma


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skráð!

Jóhanna Björk (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 13:32

2 identicon

Ég ætla að mæta í Vísindaferðina, ég er búinn að vera að bíða eftir þessu í allan vetur!!!

Snorri Freyr (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 14:10

3 Smámynd: Artíma

skrái mig líka! Heiða

Artíma, 7.4.2008 kl. 16:00

4 Smámynd: Bergrún Íris Sævarsdóttir

SKRÁ SKRÁ :)

Bergrún Íris Sævarsdóttir, 7.4.2008 kl. 22:49

5 Smámynd: Bergrún Íris Sævarsdóttir

og auðvitað getrum við eitthvað eftir vísó. :) party all night loooong baby

Bergrún Íris Sævarsdóttir, 7.4.2008 kl. 22:50

6 identicon

Helló og takk fyrir sídast..

Ég mæti í vísindaferð :) Skráist :)

Harpa

Harpa Flóvents (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 01:15

7 identicon

 Ég ætla líka að mæta...

Heiðar Kári (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 10:29

8 identicon

Ég mæti! :)

Beggi (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 19:24

9 identicon

Langar að skrá mig í vísó takk takk!

Patricia (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 20:35

10 identicon

Má ég vera memm?!

Elín Þ. (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 20:45

11 identicon

VÓ!! Skráð...eins gott að ég komist með :)

Sólveig Ása Tryggvadóttir (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 13:47

12 identicon

Hó Hey ég ætla að mæta!

Silja (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 14:25

13 identicon

ég ætla að mæta :)

Rúna S (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 14:26

14 identicon

Skrái mig hér með :)

Hulda Rós (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 20:34

15 identicon

Skrá mig takk.

Aldís Arnardóttir (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 21:52

16 identicon

Skrá mig:)

Bergljót Ingvarsdóttir (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 14:19

17 identicon

Endilega skrá mig:)

Baldvina Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 16:41

18 identicon

Ef ennþá er laust hef ég áhuga

Sveinbjörn Hjörleifsson (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 01:18

19 identicon

jú, enn er laust - og þrír enn komast með (samtals 20)!

Jóhanna (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 08:56

20 Smámynd: Bergrún Íris Sævarsdóttir

ég verð því miður að afboða mig. Ætla að skella mér til Vestmannaeyja á eftir :)

En vonandi skemmtið þið ykkur vel! 

Bergrún Íris Sævarsdóttir, 11.4.2008 kl. 10:36

21 identicon

það komast 4 í viðbót með í ferðina. Það er enn ekki of seint :D

sjáumst á eftir

Jóhanna Björk (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 15:04

22 identicon

vonandi er ég ekki of sein,, endilega skrá mig..

Ásdís Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband