Ađalfundur Artímu

Nú er skólaárinu ađ ljúka og ţar međ stjórnartíđ okkar í Artímu. 

Áriđ verđur gert upp á Ađalfundi félagsins miđvikudaginn 23.apríl, kl. 20.00 -  sem er síđasti vetrardagur á 3.hćđ Barsins, viđ Laugaveg 22. 

Á fundinum verđur kosiđ til nýrrar stjórnar fyrir nćsta skólaár. Ef ţiđ hafiđ áhuga á ađ bjóđa ykkur fram vćri gaman ađ heyra frá ykkur áđur en viđ mćtum á fundinn en einnig kemur til greina ađ bera upp frambođ á fundinum. Mikilvćgt er ađ sem flestir nemendur mćti svo kosningin geti fariđ lýđrćđislega fram.

Kosiđ verđur í eftirfarandi stöđur:

 -Formađur

-Gjaldkeri

-Međstjórnandi

-Ritari

-Ritstjóri Artímarits

 skv.8 grein laga Artímu er dagskrá ađalfundar svona: 

8.1          Skýrsla fráfarandi stjórnar.

8.2          Reikningar lagđir fram.

8.3          Lagabreytingar teknar fyrir.

8.4          Kosningar í stjórnar, ritnefndar og annara nefnda, ef einhverjar eru.

8.5          Ákvörđun um félagsgjöld.

8.6          Önnur mál.

Eftir fundinn sitjum viđ saman og spjöllum. Síđar um kvöldiđ hefjast tónleikar á Barnum í tónleikaröđ sem ţeir kalla Unity. Ţrjár HipHop hljómsveitir spila og DJ í framhaldinu af ţví. Kvöldiđ er kjöriđ til ţess ađ líta uppúr skólabókunum, taka dansspor og fagna góđu komandi ári undir nýrri stjórn. 

Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta,

Fráfarandi Stjórn Artímu

Jóhanna Björk Sveinbjörnsdóttir, formađur

Karina Hanney Marreno, varaformađur og ritari

Heiđa Björk Árnadóttir, gjaldkeri

Sólveig Ása Tryggvadóttir, fulltrúi nýnema 

Heiđar Kári Rannversson, međstjórnandi / ritstjóri ArtímaRits

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var ég memm í heilt ár til einskis????

Ég mćti sko ekkert á neinn ađalfund! ojjjjjj!

Sólveig Ása Tryggvadóttir (IP-tala skráđ) 21.4.2008 kl. 02:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband