Fćrsluflokkur: Menning og listir

Ađalfundur Artímu

Nú er skólaárinu ađ ljúka og ţar međ stjórnartíđ okkar í Artímu. 

Áriđ verđur gert upp á Ađalfundi félagsins miđvikudaginn 23.apríl, kl. 20.00 -  sem er síđasti vetrardagur á 3.hćđ Barsins, viđ Laugaveg 22. 

Á fundinum verđur kosiđ til nýrrar stjórnar fyrir nćsta skólaár. Ef ţiđ hafiđ áhuga á ađ bjóđa ykkur fram vćri gaman ađ heyra frá ykkur áđur en viđ mćtum á fundinn en einnig kemur til greina ađ bera upp frambođ á fundinum. Mikilvćgt er ađ sem flestir nemendur mćti svo kosningin geti fariđ lýđrćđislega fram.

Kosiđ verđur í eftirfarandi stöđur:

 -Formađur

-Gjaldkeri

-Međstjórnandi

-Ritari

-Ritstjóri Artímarits

 skv.8 grein laga Artímu er dagskrá ađalfundar svona: 

8.1          Skýrsla fráfarandi stjórnar.

8.2          Reikningar lagđir fram.

8.3          Lagabreytingar teknar fyrir.

8.4          Kosningar í stjórnar, ritnefndar og annara nefnda, ef einhverjar eru.

8.5          Ákvörđun um félagsgjöld.

8.6          Önnur mál.

Eftir fundinn sitjum viđ saman og spjöllum. Síđar um kvöldiđ hefjast tónleikar á Barnum í tónleikaröđ sem ţeir kalla Unity. Ţrjár HipHop hljómsveitir spila og DJ í framhaldinu af ţví. Kvöldiđ er kjöriđ til ţess ađ líta uppúr skólabókunum, taka dansspor og fagna góđu komandi ári undir nýrri stjórn. 

Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta,

Fráfarandi Stjórn Artímu

Jóhanna Björk Sveinbjörnsdóttir, formađur

Karina Hanney Marreno, varaformađur og ritari

Heiđa Björk Árnadóttir, gjaldkeri

Sólveig Ása Tryggvadóttir, fulltrúi nýnema 

Heiđar Kári Rannversson, međstjórnandi / ritstjóri ArtímaRits

 

 

 

 

 


Myndlistarkvöld og öl

Ţađ er komiđ ađ síđasta bjórkvöldi Artímu í vetur á fimmtudaginn kemur, 17.apríl. klukkan 20.00.

Viđ ćtlum ađ hafa ţađ frábćrt og fara á Nýlistasafniđ, á Laugavegi 26.

Viđ mćtum ţangađ klukkan átta ţar sem tekiđ er á móti okkur og viđ frćdd um ţá starfsemi sem nú er í gangi í tilefni af 30 ára afmćli safnins. Ţau vilja ólm fá ađstođ í sumar svo ég kvet ykkur til ađ mćta og sjá hvađ er ađ gerast. Ţetta gćti veriđ stórkostlegt tćkifćri í framalífinu.

Viđ megum taka međ okkur vín eđa öl eđa hvađ svo sem vćri og skála ţar. Eftir góđa kvöldstund á nýló höldum viđ svo á Ölstofuna ađ vanda.

 Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur,Artíma


VísÓ og Teiti hjá Sólu

Ég vill ţakka öllum ţeim sem komu í VísÓ í Landsbankann og SlotsTeitiđ....Vona ađ öllum hafi fundist eins gaman og okkur í stjórninni. Áfram Landsbankinn!

E.S. Ţađ eru komnar inn nokkrar myndir úr PartÝinu :)

Fyrir hönd Artímu

Sólveig Ása


Dagskrá vikunnar: *Síđasta Artímubíóiđ* & *Vísindaferđ á föstudaginn*

sćl veriđi,

okkur langađi bara ađ beina athygli ykkar á dagskrá vikunnar sem hljóđar uppá bíókvöld og síđan vísindaferđ! nú er önnin ađ verđa búin og tćkinfćrin okkar til ađ hittast fara fćkkandi. Síđasta bíókvöldiđ okkar verđur sem segir núna á miđvikud kl: 20.30 hjá jóhönnu (kvisthaga 15), endilega lítiđ viđ og glápiđ međ okkur á góđa mynd (mynd vikunnar er Taste of tea eftir japanska leikstjórann Katsuhito Ishii) Smile

Á föstudaginn verđur hins vegar vísindaferđ í Landsbankann. Mćting er í Hafnarstrćti 5, 4.hćđ, kl. 17.00.  Bođiđ verđur uppá léttar veitingar. Skráning er hér á vefnum og eru bara takmarkađur fjöldi sćta í bođi, svo ađ endilega skráđi ykkur! ţađ verđur fjör, svo er aldrei ađ vita nema viđ gerum eitthvađ skemmtilegt í framhaldinu ef stemmning er fyrir ţví. W00t

 mbk-artíma


Árshátíđarmyndirnar

Árshátíđarmyndirnar eru komnar inn á síđuna okkar - ţćr eru hér á tćknaslánni til hćgri.
Ţiđ sjáiđ ađ viđ höfum skemmt okkur ansi vel.

Viđ ţökkum ţeim sem komu kćrlega fyrir yndislegt kvöld og viđ hlökkum til, ađ sjá ykkur aftur.

NJÓTIĐ VEL

ARTÍMA


Framlengur frestur greina - 11.apríl nk.

Ritnefnd ArtímaRits hefur ákveđiđ ađ framlengja skilafrest greina í annađ tölublađ ritsins til

 

11.apríl nk.

 

Ţađ er ţví ekki um seinan ađ setjast viđ skriftir og senda okkur grein.

 

Rétt er ađ leggja áherslu á ađ ArtímaRit er á allra vörum, eins og kom fram í ávarpi í gćr. Fjallađ hefur veriđ um ţađ í stćrstu dagblöđum landsins og ritiđ vakti athygli greinahöfunda Tímairt Máls og Menningar. Í 150 manna veislum kanónu-listaspýra á Akureyri barst Artímarit í tal.

Ţess vegna má ekki láta ţetta tćkifćri fram hjá sér fara ef markiđ er sett á frćđimennsku af einhverju tagi. Ekki óttast umtaliđ. ArtímaRit er fyrst og fremst vettvangur fyrir nemendur til ađ koma hugmyndum sínum á framfćri.Viđ höfum heyrt nemendur kvíđa birtingu greina sinna í "alvöru" tímariti, ađ greinar okkar séu ekki nćgilega góđar. Viđ hlustum ekki á slíkt. Ef ţiđ eruđ ánćgđ međ einhverja grein ţá er hún ekkert verri en einhver önnur. Einhversstađar ţarf líka ađ byrja. Artímarit er kjörinn stökkpallur... yfir í stćrri og opnari miđla, eins og t.d. Sjónauka ;)

 Svo, Íslandstengt efni um myndlist af hverju tagi sem vera má óskast hér međ.

Ég endurtek ađ skilafrestur er 11.apríl nk.

 

f.h. ritnefndar


-ÁRSHÁTÍĐ ARTÍMU-

Nú er ţađ stađfest! Árshátíđin verđur sem hér segir:

 

artimaposter

 

(Plakatiđ gerđi Geoffrey Ţ. Huntingdon (sandone@gmail.com))

Blóđgjöf er lífgjöf

Artíma minnir ykkur á ađ mars er blóđgjafamánuđur í Háskólanum.

Fyrir ţá sem hafa tök á er ekkert sjálfsagđara en ađ gefa blóđ. Sjálf er ég ein af ţeim. Ţetta tekur 20 mínútur. 20 mínútur sem gćtu gefiđ einhverjum öđrum líf. Ţađ er ekki mikiđ.

ég hvet ykkur hér međ.
Fólk í hugvísindadeild er gćđablóđ. Sýnum ţađ í verki.

Kveđja
Jóhanna Björk
formađur Artímu og blóđgjafi


Árshátíđ


Kćru elskur,

Artima heldur ÁRSHÁTÍĐ 28.mars.

Takiđ daginn frá fyrir góđa kvöldstund.


Nánari upplýsingar berast fljótlega en gaman vćri ađ fá viđbrögt viđ mćtingu og áhugasamir komiđ međ tillögur ađ skemmtiatriđum og fleiru.



hátíđarkveđjur
Artíma



Artímu-Bíó - ath. ný mynd

Nćsta Artímu-bíó verđur međ nýstárlegu sniđi. Viđ ćtlum ađ hafa ţađ enn notalegra en áđur ţví viđ verđum í sófanum heima.

sem sé : 
Á miđvikudaginn kemur, 20.febrúar, kl. 20.30 ćtlum viđ ađ hittast heima hjá Sóleigu Ásu (á Eggertsgötu 32 íbúđ 302) . Viđ poppum og kaupum kók handa ykkur , nokkuđ sem ekki er leyfilegt í stofunum í Háskólanum.

Viđ ćtlum ađ horfa á :      Solation Service, eftir Eija-Liisa Ahtila

Falleg og ljóđrćn myndlist í videoformi. Ţau ykkar sem voruđ í námskeiđinu Kvikmyndlist hjá Hlyn í fyrravetur (jafnvel líka núna) ćttuđ ađ kannast viđ ţetta. Verkin hennar eru t.d. stundum sett upp á tveimur skjáum (undarlegt í ft ţetta orđ)
 

Hlökkum til  ađ sjá ykkur,
Artíma


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband